Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2019


Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 7. nóvember nk. á Hilton Nordica og ber hann yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir enda hafa meginvextir Seðlabankans aldrei verið lægri. Venju samkvæmt mun seðlabankastjóri heiðra samkomuna og fara yfir stöðu og horfur í efnahags- og peningamálum. Þetta verður jafnframt fyrsti Peningamálafundur Ásgeirs Jónssonar, nýs seðlabankastjóra.

Fundurinn fer fram milli 8:30 og 10:00 og morgunverður í boði frá kl. 8:10.

Hér má nálgast miða á fundinn

Dagskrá

  • Ávarp formanns Viðskiptaráðs, Katrínar Olgu Jóhannesdóttur
  • Ávarp seðlabankastjóra, Ásgeirs Jónssonar
  • Púlsinn tekinn
  • Pallborðsumræður:
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
Finnur Árnason, forstjóri Haga
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF
Kristrún M. Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku

Fundarstjóri er Védís Hervör Árnadóttir og pallborðsumræðum stýrir Ísak Einar Rúnarsson

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024