Peningamálafundur - Á Ísland heima við mörk ruslflokks?

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þann 6. nóvember kl. 8.15-10.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift fundarins er „Á Ísland heima við mörk ruslflokks?“ Á fundinum fer Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, m.a. yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum og helstu forsendur þess að lánshæfismat ríkissjóðs geti batnað á komandi árum.

Dagsetning: 6. nóvember
Tímasetning: 8.15-10.00, morgunverður hefst kl. 8.00
Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica, salur A
Verð: 3.900 kr.

Tengt efni

Opnað fyrir Ísland á ný

Eitt stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú staðfest skriflega ...
19. ágú 2009

Eignaumsýslufélag ríkisins - taka tvö

Frumvarp til laga um eignaumsýslufélag ríkisins hefur verið lagt fram öðru sinni ...
22. maí 2009

Fjármál ríkisins og leiðir út úr kreppunni

Mikið hefur verið fjallað um fjármál ríkisins á undanförnum vikum og mánuðum. Í ...
5. feb 2010