Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk. Fer ráðstefnan fram í Háskólanum í Reykjavík og vinnustofan í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Ráðstefnan er fyrir lögmenn, dómara, lögfræðinga fyrirtækja og opinberra aðila, starfsmenn fyrirtækja í alþjóðlegri starfsemi, ráðgjafa sem sérhæfa sig í alþjóðlegri samningagerð til fyrirtækja og aðra áhugasama um kosti gerðarmeðferðar í tengslum við úrlausn ágreiningsmála.

Hér má lesa nánar um dagskrá og tryggja sér miða.

Tengt efni

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013

Ráðstefna um alþjóðlegan fjárfestingarétt

Lagadeild Háskólans í Reykjavík, JURIS lögmannsstofa, LEX lögmannsstofa og ...
18. nóv 2013