Réttarstaða fyrirtækja við rannsókn mála

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 17. desember kl. 8.30-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Athugið að frítt er inn á fundinn en nauðsynlegt er að tilkynna mætingu hér að neðan.

Frummælendur eru:
Helga Melkorka Óttarsdóttir, hrl.
Reimar Pétursson, hrl.
Una Særún Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá sænska samkeppniseftirlitinu

Önnur erindi:
Brynjar Níelsson, alþingismaður og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Fundarstjóri:
Marta Guðrún Blöndal, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.

Gagnlegar upplýsingar:
Dagsetning:
fimmtudagurinn 17. desember
Staðsetning: Gullteigur, Grand Hótel Reykjavík
Tímasetning: 8.30-10.00 (morgunverður hefst kl. 8.00)
Aðgangseyrir: Frítt er inn á fundinn

Tengt efni

Hollráð um heilbrigða samkeppni, 2. útgáfa

Uppfærð útgáfa af Hollráðum um heilbrigða samkeppni hefur nú litið dagsins ljós.
9. des 2021

Langþráð skilvirkni í samkeppnislöggjöf

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf ...
6. maí 2020

Skráning á Peningamálafund Viðskiptaráðs 2020

Fundurinn er haldinn 19.nóvember kl. 8:30 - 10:00 og verður í beinni útsendingu ...
9. nóv 2020