ÞÍV: Upprisa á 18 mánuðum - hádegisfundur með Degi Sigurðssyni

Einn fremsti handboltaþjálfari heims, Dagur Sigurðsson, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 18. apríl kl.12.00-13.30.

Dagur segir frá sögu mótlætis, stjórnunar, uppbyggingar liðsheildar, sérvisku og sigra – fyrir og eftir Evrópumótið 2016 - þegar hann stýrði Þjóðverjum til sigurs á eftirminnilegan máta.

Kjörið fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja hlýða á mann í fremstu röð. Skráning er hafin og er hægt skrá fyrirtæki fyrir 10 manna borðum. 

Smelltu hér til að skrá þig

Tengt efni

Viðburðir

Hádegisverðarfundur: Keppnisandi á krísutímum

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kílar í handknattleik og einn ...
7. jan 2011
Fréttir

Námsstyrkir - Síðasti dagur umsóknarfrests

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. ...
8. jan 2018
Viðburðir

Ísland - spennandi kostur?

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar ...
9. okt 2017