ÞÍV: Upprisa á 18 mánuðum - hádegisfundur með Degi Sigurðssyni

Einn fremsti handboltaþjálfari heims, Dagur Sigurðsson, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 18. apríl kl.12.00-13.30.

Dagur segir frá sögu mótlætis, stjórnunar, uppbyggingar liðsheildar, sérvisku og sigra – fyrir og eftir Evrópumótið 2016 - þegar hann stýrði Þjóðverjum til sigurs á eftirminnilegan máta.

Kjörið fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja hlýða á mann í fremstu röð. Skráning er hafin og er hægt skrá fyrirtæki fyrir 10 manna borðum. 

Smelltu hér til að skrá þig

Tengt efni

Viðskiptaráð leitar að framkvæmdastjóra

Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í ...
22. jan 2024

Gunnlaugur Bragi til Viðskiptaráðs

Undanfarið hefur Gunnlaugur gegnt starfi upplýsingafulltrúa Rauða krossins á ...
16. ágú 2021

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa ...
6. sep 2020