Úr höftum með evru?

KPMG stendur fyrir morgunverðarfundi í samstarfi við Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. KPMG hefur unnið sviðsmyndagreiningu um mögulegar afleiðingar fyrir íslenskt atvinnulíf sem kynnt verður á fundinum.

Dagsetning: þriðjudaginn 31 .mars
Tímasetning: 8.30-9.30
Staðsetning: KPMG, Borgartúni 27, 8. hæð

Boðið verður upp á morgunverð og er þátttaka án endurgjalds.

Skráning hér

Tengt efni

Kynningar

Verðmætasköpun send 8 ár aftur í tímann

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ...
13. maí 2020
Kynningar

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr ...
9. apr 2014
Fréttir

Bein útsending: Fundur um úttekt á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Fundur um úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við ...
7. apr 2014