Úr höftum með evru?

KPMG stendur fyrir morgunverðarfundi í samstarfi við Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. KPMG hefur unnið sviðsmyndagreiningu um mögulegar afleiðingar fyrir íslenskt atvinnulíf sem kynnt verður á fundinum.

Dagsetning: þriðjudaginn 31 .mars
Tímasetning: 8.30-9.30
Staðsetning: KPMG, Borgartúni 27, 8. hæð

Boðið verður upp á morgunverð og er þátttaka án endurgjalds.

Skráning hér

Tengt efni

Umsagnir

Stefna til óstöðugleika og ósjálfbærni?

Beita þarf ríkisfjármálum af skynsemi við núverandi aðstæður og setja endurreisn ...
1. sep 2020
Kynningar

Verðmætasköpun send 8 ár aftur í tímann

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ...
13. maí 2020
Kynningar

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr ...
9. apr 2014