Viðskiptaþing 2024

Okkar árlega Viðskiptaþing fer að vanda fram annan fimmtudag febrúarmánaðar, að þessu sinni 8. febrúar 2024. Takið daginn frá en dagskrá og upplýsingar um miðasölu birtast síðar.