• Íslenskt efnahagslíf: Yfirlitsrit

  Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.

 • Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

  Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. Viðskiptaráð telur að svigrúm fyrir slíkri lausn sé til staðar.

 • Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2014

  Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund á dögunum um úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands 2014. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum og má sjá það með því að smella hér.

 • Viðskiptaþing 2014: Upplýsingarit Viðskiptaráðs um alþjóðageirann

  Í upplýsingarit Viðskiptaráðs um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi, sem gefið var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, er fjallað um hlutverk alþjóðageirans í íslensku hagkerfi og þær meginforsendur sem styðja við eflingu hans. Þá er farið yfir tækifæri og áskoranir í umhverfi slíkrar starfsemi hérlendis út frá dæmisögum fjögurra ólíkra fyrirtækja innan alþjóðageirans.

Fréttir

13.07.2014

Sumaropnun frá 14. júlí - 8. ágúst

Sumaropnun frá 14. júlí - 8. ágúst

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá 14. júlí til 8. ágúst, en þá verður opið frá klukkan 9.00 til 14.00. Hefðbundinn opnunartími, frá klukkan 8 til 16, tekur við á ný mánudaginn 11. ágúst.

04.07.2014

Formaður Viðskiptaráðs óttast hagsmunaárekstra

Formaður Viðskiptaráðs óttast hagsmunaárekstra

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, ræddi um aukna fjárfestingu lífeyrissjóða í íslenskum fyrirtækjum, þátttöku þeirra á hlutabréfamarkaði og aðkomu þeirra að kjöri stjórnarmanna í fyrirtækjunum í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Töluverð umræða hefur verið um málið meðal félaga í Viðskiptaráði og sagði Hreggviður að Landssamband lífeyrissjóða hafi verið upplýst um þessar áhyggjur margra stjórnenda.

03.07.2014

Upprunavottorð vegna tollfrjálsra viðskipta við Kína

Upprunavottorð vegna tollfrjálsra viðskipta við Kína

Þann 1. júlí 2014 tók gildi fríverslunarsamningur á milli Íslands og Kína. Samningurinn nær fyrst og fremst til vöruskipta en samkvæmt honum munu samningsaðilar lækka eða fella niður tolla af ýmsum vörum. Viðskiptaráð hvetur viðskiptavini til að kynna sér hvaða vöruflokkar falla þar undir.

25.06.2014

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík - viðurkenningar Viðskiptaráð...

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík - viðurkenningar Viðskiptaráðs

Laugardaginn 14. júní voru 507 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. 327 nemandi lauk grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi, en á skólaárinu stunduðu um 3200 nemendur nám við HR.

Útgáfa og umsagnir

18.07.2014 | Skýrslur

Íslenskt efnahagslíf: Yfirlitsrit

Íslenskt efnahagslíf: Yfirlitsrit

Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.

24.06.2014 | Kynningar

Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Viðskiptaráð hefur gefið út enska kynningu á skoðuninni „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.“ Útgáfunni er ætlað að hjálpa þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og málefnum þrotabúanna að kynna sér stöðu mála.

18.06.2014 | Skoðanir

Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. Viðskiptaráð telur að svigrúm fyrir slíkri lausn sé til staðar.

04.06.2014 | Umsagnir

Frumvarp til laga um opinber fjármál

Frumvarp til laga um opinber fjármál

Í frumvarpi til laga um opinber fjármál kemur fram að lögunum sé meðal annars ætlað að tryggja vandaðan undirbúning áætlana og lagasetningar sem varða efnahag opinberra aðila og öflun og meðferð opinbers fjár. Í frumvarpinu felst einnig samræming á opinberri fjármálastjórn en í því er kveðið á um formlegt og reglubundið samstarf við sveitarfélögin við mótun fjármálastefnu og gerð fjármálaáætlunar