Beint į leišarkerfi vefsins

Alžjóšasviš

Markmið alþjóðasviðs er að efla tengsl íslenskra fyrirtækja og erlendra ásamt því að stuðla að aukinni alþjóðavæðingu í íslensku atvinnulífi. Þar fer fram öflugt samstarf sem miðar ennfremur að því að bæta aðgengi innlendra fyrirtækja að erlendum mörkuðum og styrkja velvild í þeirra garð.

Hjá Viðskiptaráði Íslands eru 12 millilandaráð til húsa auk Landsnefndar alþjóða viðskiptaráðsins eða International Chamber of Commerce (ICC). Nánari upplýsingar veitir Kristín S. Hjálmtýsdóttir, forstöðumaður alþjóðasviðs, sími 510-7111.

Millilandaráð Viðskiptaráðs:  

AMIS
Amerísk-íslenska
Stofnað 1988
BRIS
Bresk-íslenska
Stofnað 1997
DIV
Dansk-íslenska
Stofnað 2000
2011.02.07-Finnsk-islenska-logo
Finnsk-íslenska
Stofnað 2007
FRIS
Fransk-íslenska
Stofnað 1990 
Færeysk-íslenska
Stofnað 2012 
Grænlensk-íslenska
Grænlensk-íslenska
Stofnað 2012
ITIS
Ķtalsk-íslenska
Stofnað 2001 
Norsk-islenska
Norsk-íslenska
Stofnað 2011  
SPIS án texta
Spánsk-íslenska
Stofnað 1997 
SIV
Sænsk-íslenska
Stofnað 1997 
AHK

Žýsk-íslenska
Stofnað 1995  

 
Norðurslóða
Stofnað 2013
   
   

Ráðunum er öllum ætlað sama hlutverk, þ.e. að örva viðskipti, koma á sambandi milli fyrirtækja eða forsvarsmanna fyrirtækja, standa fyrir fundum og öðrum viðburðum sem eflt geta samvinnu milli landa ásamt því að annast þjónustu við félaga.

Mikilvægur þáttur í starfi millilandaráða Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands eru samskipti við önnur viðskiptaráð og hagsmunasamtök erlendis, alþjóðlegar stofnanir, fulltrúa erlendra ríkja á Íslandi og fleiri. Nefna má í þessu samhengi að millilandaráðin eiga mjög góð samskipti við bæði sendiráð og ræðisskrifstofur viðkomandi landa og hafa þau orðið til að styrkja grundvöll ráðanna.


Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs


Slóšin žķn:

Alžjóšasviš

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta