Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Olíuleit getur falið í sér mikinn ávinning án áhættu fyrir ríkissjóð

Viðskiptaráð styður að á ný verði hafnar markvissar rannsóknir á olíu- og gaslindum á landgrunni Íslands. Ráðið telur að ávinningur þjóðarinnar af …
30. október 2025

Einkunnir sem hæfniviðmið er besti mælikvarðinn

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á lögum um framhaldsskóla sem varða innritunarferli og viðmið við val á nemendum. …
28. október 2025

Tryggja þarf að kílómetragjald leiði ekki til óhóflegrar skattheimtu

Viðskiptaráð styður markmið stjórnvalda um sjálfbært og sanngjarnt kerfi gjaldtöku í frumvarpi til laga um kílómetragjald. Ráðið leggur áherslu á að …
28. október 2025

Menningarframlag óskilvirkur skattur sem nær ekki markmiðum sínum

Viðskiptaráð varar við því að skattlagning á streymisþjónustu gæti haft neikvæð áhrif á samkeppni og aukið kostnað neytenda. Þess í stað telur ráðið …
27. október 2025

Tekist á um réttarvernd ríkisstarfsmanna á hátíðarmálþingi Úlfljóts

Réttarvernd starfsmanna ríkisins var til umfjöllunar á hátíðarmálþingi Úlfljóts sem laganemar við Háskóla Íslands standa að. Lísbet Sigurðardóttir, …
27. október 2025

Afnám tolla bætir hag neytenda

Mikilvægt er að skýra ákvæði um yfirráð frumframleiðendafélaga með hlutlægum hætti, tryggja jafnræði milli aðila á markaði og forðast óeðlilegar …
23. október 2025

Steinar í götu samrunaaðila

„Virk samkeppni er forsenda framleiðni- og hagvaxtar, en reglur sem eiga að tryggja hana mega ekki verða of íþyngjandi. Samkeppnislög þurfa að stuðla …
23. október 2025

Styðja þarf við erlenda fjárfestingu í stað þess að torvelda hana

Viðskiptaráð og fleiri aðildarsamtök atvinnulífsins hafa skilað sameiginlegri umsögn um drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um rýni á fjárfestingum …
21. október 2025

Kraftmikill fundur um samrunaeftirlit

Viðskiptaráð stóð fyrir opnum fundi um samrunaeftirlit á Vinnustofu Kjarval síðastliðinn þriðjudag. Áhugaverðar umræður voru í pallborði um nýja …
16. október 2025

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á Íslandi hefur þetta jafnvægi raskast en ferlið er þyngra og flóknara en í …
14. október 2025

Afnám jafnlaunavottunar tímabær breyting

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á jafnréttislögum. Ráðið fagnar því að afnumin verði skylda til jafnlaunavottunar, þar sem …
13. október 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.