
Bann við netsölu, takmörkun bragðefna og einsleitar umbúðir er meðal tillagna í frumvarpsdrögum um setningu heildarlöggjafar um nikótín- og …
20. ágúst 2025

„Fyrir ríkisstjórn sem vill stuðla að sem mestum jákvæðum efnahagslegum áhrifum eru mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum. Sala á fleiri …
14. ágúst 2025

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á fyrsta þingvetri hennar. Samtals höfðu 17 mál markverð …
12. ágúst 2025

Afnema ætti hlutdeildarlán stjórnvalda. Úrræðið hefur ekki sýnt að það nái markmiðum sínum, skekkir húsnæðismarkað og byggir á röngum forsendum um að …
8. ágúst 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en horfur til næstu ára eru bjartari. Íbúum landsins fjölgar hratt, að mestu …
7. ágúst 2025

„Sé markmið heilbrigðisráðherra að draga úr neyslu á nikótínvörum ætti hann að líta til þess árangurs sem náðst hefur í að draga úr tóbaksneyslu hér á …
11. júlí 2025

Upptaka samræmds námsmats og einföldun aðalnámskrár eru meðal lykiltillagna OECD til bæta námsárangur grunnskólabarna á Íslandi. Í nýrri skýrslu …
3. júlí 2025

„Fyrir hverja krónu af útborguðum launum starfsmanns þarf vinnuveitandi að greiða tvær krónur. Rétt tæplega helmingur af kostnaði vinnuveitandans fer …
3. júlí 2025

Viðskiptaráð gagnrýnir fyrirhuguð áform um aukna íhlutun í sölu og framleiðslu nikótínvara. Að mati ráðsins eru tillögurnar til þess fallnar að skerða …
3. júlí 2025

Útborgunardagurinn 2025 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur …
27. júní 2025

Ný stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs tók við störfum í maí síðastliðnum. Garðar Víðir Gunnarsson er nýr formaður dómsins og Finnur Magnússon hefur tekið …
25. júní 2025