Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Aðgerðir gegn nikótíni hamli samkeppni og skerði valfrelsi

Bann við netsölu, takmörkun bragðefna og einsleitar umbúðir er meðal tillagna í frumvarpsdrögum um setningu heildarlöggjafar um nikótín- og …
20. ágúst 2025

Að loknum fyrsta leikhluta

„Fyrir ríkisstjórn sem vill stuðla að sem mestum jákvæðum efnahagslegum áhrifum eru mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum. Sala á fleiri …
14. ágúst 2025

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig á vorþingi?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á fyrsta þingvetri hennar. Samtals höfðu 17 mál markverð …
12. ágúst 2025

Hlutdeildarlán hafi þveröfug áhrif við markmið sín

Afnema ætti hlutdeildarlán stjórnvalda. Úrræðið hefur ekki sýnt að það nái markmiðum sínum, skekkir húsnæðismarkað og byggir á röngum forsendum um að …
8. ágúst 2025

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en horfur til næstu ára eru bjartari. Íbúum landsins fjölgar hratt, að mestu …
7. ágúst 2025

Lummuleg á­form heil­brigðis­ráð­herra

„Sé markmið heilbrigðisráðherra að draga úr neyslu á nikótínvörum ætti hann að líta til þess árangurs sem náðst hefur í að draga úr tóbaksneyslu hér á …
11. júlí 2025

Samræmt námsmat og einföldun námskrár lyklar að árangursríkara menntakerfi

Upptaka samræmds námsmats og einföldun aðalnámskrár eru meðal lykiltillagna OECD til bæta námsárangur grunnskólabarna á Íslandi. Í nýrri skýrslu …
3. júlí 2025

Gleðilega útborgun

„Fyrir hverja krónu af útborguðum launum starfsmanns þarf vinnuveitandi að greiða tvær krónur. Rétt tæplega helmingur af kostnaði vinnuveitandans fer …
3. júlí 2025

Nikótín sett undir sama hatt og tóbak

Viðskiptaráð gagnrýnir fyrirhuguð áform um aukna íhlutun í sölu og framleiðslu nikótínvara. Að mati ráðsins eru tillögurnar til þess fallnar að skerða …
3. júlí 2025

Útborgunardagurinn er í dag

Útborgunardagurinn 2025 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur …
27. júní 2025

Garðar Víðir nýr formaður Gerðardóms VÍ

Ný stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs tók við störfum í maí síðastliðnum. Garðar Víðir Gunnarsson er nýr formaður dómsins og Finnur Magnússon hefur tekið …
25. júní 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.