Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Ekki sameina án þess að hagræða

Á Íslandi eru 2.300 íbúar á hverja ríkisstofnun en á Norðurlöndunum er þeir á milli 30 og 60 þúsund. Þannig leggst kostnaður við rekstur …
9. október 2025

Frumvarp um skammtímaleigu nær ekki markmiðum sínum

Endurflutt frumvarp, sem takmarkar skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis, gengur gegn markmiðum sínum. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs. Ráðið varar …
9. október 2025

Sameining sýslumannsembætta ætti að skila rekstrarhagræði

Viðskiptaráð fagnar markmiðum frumvarps um sameiningu níu sýslumannsembætta í eitt. Ráðið telur þó að frumvarpið, í núverandi mynd, tryggi ekki …
9. október 2025

Íhlutun á leigumarkaði gæti dregið úr framboði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á …
8. október 2025

Loka ætti fjárlagagatinu og hætta skuldasöfnun

Í fjárlögum fyrir árið 2026 er áformað ríkissjóður verði rekinn með 15 ma.kr. halla og að hreinn lánsfjárjöfnuður verði neikvæður um 70 ma.kr. …
7. október 2025

Níu af tíu stofnunum greiða fasta yfirvinnu

Langflestar stofnanir á vegum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Fyrirkomulagið er útbreitt en útfærsla …
3. október 2025

Skráðu þig á fund um samruna- og samkeppnismál á Íslandi

Viðskiptaráð kynnir nýja úttekt á samrunaeftirliti á Íslandi þriðjudaginn 14. október á Vinnustofu Kjarval, 2. hæð. Fundurinn hefst kl 16. …
2. október 2025

Tímabært að færa réttindi opinberra starfsmanna nær vinnumarkaði

Viðskiptaráð fagnar áformum um afnám áminningarskyldu starfsmanna ríkisins. Rík uppsagnarvernd sem felst m.a. í áminningarskyldunni kemur í veg fyrir …
30. september 2025

Staða RÚV einsdæmi á Norðurlöndum

Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi hefur um árabil einkennst af verulegum skekkjum, þar sem Ríkisútvarpið nýtur bæði opinberra framlaga …
26. september 2025

Finnsk-íslenska viðskiptaráðið verður hluti af Millilandaráðunum

Millilandaráðin bjóða Finnsk-íslenska viðskiptaráðið velkomið undir hatt alþjóða viðskiptaráðanna sem telja nú 17 ráð.
25. september 2025

Setja þurfi raunhæf loftslagsmarkmið byggð á sérstöðu Íslands

Viðskiptaráð styður ábyrg markmið í loftslagsmálum, en leggur áherslu á að þau byggist á raunsæjum forsendum, taki mið af sérstöðu Íslands og verði …
24. september 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.