Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Þar kom m.a. fram að hægt og rólega er að lifna yfir hlutabréfamarkaði hér á landi.

Hér að neðan má nálgast glærur framsögumanna, en þau voru:

Fundarstjóri var Páll Harðarson forstjóri NASDAQ OMX Iceland. Páll talaði um að virkur verðbréfamarkaður væri hagvaxtarhvetjandi og væri núverandi ástand því dragbítur á hagvexti. Þá sagði hann að uppbygging væri hafin á hlutabréfamarkaði hér á landi og skuldabréfamarkaðir farnir að taka við sér. Sigurinn er þó ekki unninn en fræðsla og þekking eru mikilvægir þættir í því að leggja grunn að traustum verðbréfamarkaði.

Hér að neðan má nálgast myndir frá fundinum í flickr myndasafni Viðskiptaráðs:

Tengt efni í fjölmiðlum:

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business ...
16. feb 2011

Virkur verðbréfamarkaður

Fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks ...
24. nóv 2011