Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Þar kom m.a. fram að hægt og rólega er að lifna yfir hlutabréfamarkaði hér á landi.

Hér að neðan má nálgast glærur framsögumanna, en þau voru:

Fundarstjóri var Páll Harðarson forstjóri NASDAQ OMX Iceland. Páll talaði um að virkur verðbréfamarkaður væri hagvaxtarhvetjandi og væri núverandi ástand því dragbítur á hagvexti. Þá sagði hann að uppbygging væri hafin á hlutabréfamarkaði hér á landi og skuldabréfamarkaðir farnir að taka við sér. Sigurinn er þó ekki unninn en fræðsla og þekking eru mikilvægir þættir í því að leggja grunn að traustum verðbréfamarkaði.

Hér að neðan má nálgast myndir frá fundinum í flickr myndasafni Viðskiptaráðs:

Tengt efni í fjölmiðlum:

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Myndir af Viðskiptaþingi

Myndir af Viðskiptaþingi hafa verið birtar á Flickr síðu Viðskiptaráðs, en þær ...
13. feb 2014

Vel heppnað árlegt golfmót

Í gær fór fram árlegt alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráða. Mótið ...
31. ágú 2012