Hver er þín vinnuvitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um vinnutíma, kaupmátt og annað sem snýr að vinnumarkaði. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar.

Umræða um vinnutíma, vinnufyrirkomulag, kjör, menntun o.fl. er alltaf áberandi í íslensku samfélagi. Ekki hefur dregið úr því í COVID faraldrinum heldur frekar þvert á móti, ekki hvað síst því breytingar eru að verða á vinnutíma og vinnufyrirkomulagi, í það minnsta tímabundið. Til gagns og gamans í þeirri umræðu hefur Viðskiptaráð sett saman stuttan spurningaleik í anda bókarinnar Factfulness, eins og gert hefur verið áður með Kjaravitund, Staðreyndavitund og Loftslagsvitund.

Tengt efni

Hversu vel þekkir þú hið opinbera? 

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um hið opinbera. Hvað eru margar ...
20. feb 2024

Hver er þín kjaravitund?

Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?
20. des 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að ...
6. sep 2022