Bein útsending: Fundur um úttekt á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Fundur um úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið er sýndur í beinni útsendingu á Vísi.is og Rúv.is.

Að úttektinni standa, ásamt Viðskiptaráði Íslands, Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda og Samtök atvinnulífsins. Ákveðið var að ráðast í gerð úttektarinnar á haustmánuðum síðasta árs vegna þeirrar óvissu sem uppi var um framhald aðildarviðræðna, enda um mikilvæg álitaefni að ræða fyrir efnahagslega framvindu þjóðarinnar.

Helstu niðurstöður úttektarinnar hafa verið birtar á vef Viðskiptaráðs, sjá hér.

Tengt efni

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, ...
31. ágú 2022

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um ...
8. des 2021

Hvert er mikilvægi vísisjóða í þjóðhagslegu samhengi?

Vísisjóðir leikið lykilhlutverk í að skapa nýjar útflutningsgreinar, sérstaklega ...
17. des 2021