Ný tækifæri í einkarekstri fjölsótt

25 einstaklingar sækja námskeiðið Ný tækifæri í einkarekstri, sem hófst 22. september. Námskeiðið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Verslunarráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Námskeiðið stendur fram í desember.

Tengt efni

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Lykillinn að bættum lífsgæðum og auknum tækifærum í atvinnulífi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...
21. mar 2023