Ný tækifæri í einkarekstri fjölsótt

25 einstaklingar sækja námskeiðið Ný tækifæri í einkarekstri, sem hófst 22. september. Námskeiðið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Verslunarráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Námskeiðið stendur fram í desember.

Tengt efni

Fréttir

Fyrirsjáanleg aukning í einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

30 - 40% af heilbrigðiskerfinu verður í einkarekstri árið 2010, sagði Þór ...
31. okt 2003
Viðburðir

Námskeið Incoterms 2000

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega ...
27. mar 2008
Fréttir

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði á Íslandi um ...
8. sep 2010