Nýr starfsmaður VÍ

Sigþrúður Ármann hefur hafið störf hjá Verslunarráði Íslands. Sigþrúður er að ljúka námi við lagadeild Háskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallar um peningaþvætti. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands. Sigþrúður var formaður Orators, félags laganema. Hún mun starfa sem annar tveggja lögfræðinga Verslunarráðs. Unnusti hennar heitir Jóhannes Egilsson.

Tengt efni

Umsagnir

Meta þarf áhrif eignarhaldsskorða

Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa ...
26. maí 2020
Umsagnir

Eignarhaldsskorður ganga á rétt jarðeigenda

Sérhvert inngrip í markaði eru til þess fallin að skekkja verðmætamat og auka ...
4. mar 2020
Skoðanir

Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á ...
28. jan 2004