VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem stofnunin sinnir séu þess eðlis að betur færi á því að fela þau einkaaðilum. Af því tilefni sendi Verslunarráð formanni framkvæmdanefndar um einkavæðingu, samgönguráðherra og Siglingastofnun Íslands bréf.

Bréfið má nálgast hér.

 

Tengt efni

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til ...
8. mar 2023

Hagsmunamál að fæla ekki burt erlenda fjárfestingu

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum ...
10. júl 2022