VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem stofnunin sinnir séu þess eðlis að betur færi á því að fela þau einkaaðilum. Af því tilefni sendi Verslunarráð formanni framkvæmdanefndar um einkavæðingu, samgönguráðherra og Siglingastofnun Íslands bréf.

Bréfið má nálgast hér.

 

Tengt efni

Langþráð skilvirkni í samkeppnislöggjöf

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf ...
6. maí 2020

Í góðum félagsskap evrópsks eftirlits

Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því ...
7. maí 2020

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin ...
9. sep 2004