Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni.

Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember og er umsóknarfrestur til föstudagsins 14. janúar 2005.

Nánar um styrkveitinguna og umsóknir hér en menn eru hvattir til að vekja athygli námsmanna, sem eðli máls samkvæmt dvelja erlendis um þessar mundir, á styrkjunum. Hver styrkur verður að fjárhæð kr. 250.000.

Tengt efni

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema við HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað framúrskarandi nemendur ...
7. feb 2020

Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna ...
10. des 2004

Sumaropnun á skrifstofu Viðskiptaráðs

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun ...
10. júl 2009