Rektor nýs sameinaðs háskóla

 

Guðfinna S. Bjarnadóttir, núverand rektor Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipuð rektor nýs sameinaðs háskóla, Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Stefanía K. Karlsdóttir rektor THÍ hyggst ljúka doktorsnámi sínu og sóttist ekki eftir stöðu við hinn sameinaða skóla. Deildarforseti tækni- ogverkfræðideildar er dr. Bjarki A. Brynjarsson, deildarforseti nýrrar kennslufræðideildar er dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti viðskiptafræðideildar er dr. Þorlákur Karlsson og deildarforseti lagadeildar er Þórður S. Gunnarsson.

 

 

Tengt efni

Umsögn um drög að frumvarpi um loftslags- og orkusjóð

Viðskiptaráð skilaði á dögunum inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um ...
21. mar 2024

Eiríkur Elís nýr formaður Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn ...
16. jan 2023

Hagvaxtarstefna Asíulanda - Lærdómar fyrir Ísland

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við ...
31. ágú 2010