Ísland - höfn höfuðstöðva

Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva. Hér má nálgast kaflann.

Tengt efni

Dauða­færi ríkis­stjórnarinnar til að lækka vaxta­stig

Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi ...
7. jún 2023

The Icelandic Economy

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments ...
15. júl 2015

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020