Staðgengill framkvæmdastjóra

Eins og kunnugt er tók Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands nýverið við forstjórarstöðu hjá Sjóvá. Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu Þórs hjá VÍ en Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur ráðsins er staðgengill hans.

Tengt efni

Til aðstoðar fyrirtækjum með afgerandi hætti

Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lagt fram tillögur í ...
29. jún 2020

Fyrirtækin hluti af lausninni – ekki vandanum

Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af ...
7. feb 2020

Bætt rekstrarskilyrði

Morgunverðarfundur þar sem skýrsla Alþjóðabankans Doing
21. nóv 2006