Nýr starfsmaður á skrifstofu

Hulda Sigurjónsdóttir er nýr starfsmaður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands. Hún mun sinna margvíslegum verkefnum, s.s. útgáfu ATA Carnet skírteina, upprunavottorðum, síma og móttöku.

Hulda hefur fjölbreytta menntun og reynslu að baki.  Hún hefur stúdentspróf frá FB, sveinspróf í kjólasaum og diploma í förðunarfræði.  Hún bjó í Madrid og Kuala Lumpur síðustu tvö árin, en hefur nú kastað akkeri á Íslandi.

Tengt efni

Fréttir

Nýr starfsmaður VÍ

Sigþrúður Ármann hefur hafið störf hjá Verslunarráði Íslands. Sigþrúður er að ...
30. sep 2003
Fréttir

Afgreiðsla lokuð föstudaginn 14. ágúst

Vakin er athygli á því að afgreiðsla Viðskiptaráðs verður lokuð föstudaginn 14. ...
10. ágú 2015
Viðburðir

Ísland 2015 á Akureyri

Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við Vaxtarsamning Eyjafjarðar boðar til ...
23. mar 2006