Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð.  Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna.  Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins hér og eru félagar hvattir til að nýta sér þær eftir hentugleik.

 

Til að fá glærurnar sendar á powerpoint formi er hægt að senda póst á dsd@vi.is eða birna@vi.is .

Tengt efni

Ísland fellur um eitt sæti í samkeppnishæfni

Ísland fellur niður í 21. sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni ríkja
16. jún 2020

Ísland upp um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Ísland hækkar í öllum meginþáttum úttektarinnar en er þó enn alls staðar undir ...
29. maí 2019

Viðskiptaþing 2011: Vöxtur greina sem byggja á hafinu

Á Viðskiptaþingi var sérstaklega fjallað um þá atvinnustarfsemi sem byggir á og ...
16. feb 2011