Upplýsingaskjal handa greiðslutryggingafélögum

Eins og áður hefur komið fram eru mörg erlend greiðslutryggingafélög hætt að veita íslenskum fyrirtækjum þjónustu. Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að úrlausn þessa vandamáls í samstarfi við fleiri aðila og gengur sú vinna vel.

Viðskiptaráð hefur nú útbúið upplýsingaskjal handa þessum fyrirtækjum þar sem m.a. er fjallað um stöðu efnahagsmála, endurskipulagningu bankakerfisins og hvernig hægt er að nálgast upplýsingar um fjárhag íslenskra fyrirtækja. Skjal þetta má nálgast hér, en aðildarfélagar Viðskiptaráðs geta e.t.v. nýtt sér það í samskiptum sínum við erlenda aðila.

Tengt efni

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Í kjölfar tilkynningar um aðkomu IMF hefur upplýsingaskjal handa erlendum aðilum ...
24. okt 2008

Upplýsingaskjal á ensku vegna Icesave

Í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands um að synja staðfestingu á lögum nr. ...
12. jan 2010

Nýtt upplýsingaskjal á ensku um stöðu efnahagsmála

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar á síðustu ...
18. júl 2013