Aðalfundur 2024

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Fulltrúum allra aðildarfélaga er heimilt að sækja fundinn. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 9. grein laga ráðsins: 

  1. Skýrsla stjórnar 
  2. Reikningar bornir upp til samþykktar 
  3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt 
  4. Lagabreytingar 
  5. Kosning kjörnefndar 
  6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð 
  7. Önnur mál 

Nánari upplýsingar um aðalfund, þar á meðal upplýsingar um kjör stjórnar og formanns, má finna hér.