Einkageirinn stýri þróuninni

Umhverfismál eru fyrst núna að koma inn sem fjárhagsleg stærð í rekstri fyrirtækja, að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.

„Ef fyrirtæki huga að kolefnisfótspori sínu og umhverfisáhrifum, bæði inni í fyrirtækinu og í gegnum virðiskeðju sína, eru þau að koma í veg fyrir að lenda úti í horni í framtíðinni, að lúta í lægra haldi fyrir öðrum fyrirtækjum sem hafa tekið þessi mál föstum tökum og verið vakandi fyrir áhrifum sínum á samfélagið og þróun umhverfismála almennt.“

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fer yfir grænu mál málanna í viðtali við Viðskiptablaðið

Smelltu hér til að lesa viðtalið

Tengt efni

Forgangsröðun í þágu verðmætasköpunar

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til ...
20. okt 2020

Viðskiptaþing: Hið opinbera og atvinnulífið mynda eina heild

Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, fjallaði í ...
12. feb 2015

Stuðningsstuðull atvinnulífsins – auknar byrðar á einkageirann

Þar sem vöxtur framleiðni er meiri innan einkageirans heldur en hjá hinu ...
11. maí 2011