Hádegisfundur: Úthlutun úr Rannsóknasjóði

Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands fer fram föstudaginn 18. september. Tilkynnt verður um styrkþega og munu þeir gera stutta grein fyrir verkefnum sínum.

Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.

Skráning hér >>

Praktískar upplýsingar:
Dagsetning: föstudagurinn 18. september
Tímasetning: kl. 12-13
Staðsetning: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Tengt efni

Viðskiptaráð bakhjarl rannsóknar í því hvernig loka megi kynjabilinu í atvinnulífinu

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og ...
25. okt 2023

Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði

Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands fer fram föstudaginn 18. ...
18. sep 2015

Hver bakar þjóðarkökuna?

Á þriðjudag fer fram opinn fundur um stefnu stjórnmálaframboða í efnahags- og ...
18. okt 2016