Jólabókin 2019

„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til umhverfismála og núna verðum við að leita þeirra aðgerða sem hafa hvað mest áhrif og forgangsraða þeim umfram önnur.“ Bjarni Herrera Thorisson frá Circular Solutions ræðir ítarlega um Project Drawdown - jólabók ársins að mati Viðskiptaráðs Íslands.

Á þeim nótum sendir stjórn og starfsfólk ráðsins hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Tengt efni

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Námskeið um breytt regluverk

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði ...
28. feb 2023