Miðasala á alþjóðadag viðskiptalífsins

Millilandaráðin standa fyrir alþjóðadegi viðskiptalífsins 9. nóvember

Hinn árlegi alþjóðadagur viðskiptalífsins verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. nóvember kl. 14:00-17:00. Að þessu sinni beina millilandaráðin sjónum sínum að framtíð samfélagsmiðla og áhrifum þeirra á viðskiptalíf, fjölmiðla og neytendahegðun. Framsögufólk á fundinum hefur allt mikla þekkingu og reynslu af samfélagsmiðlum, gervigreind og nýjustu kynslóð vefsins (WEB3).

Miðasala á viðburðinn fer fram á tix.is.

Fram koma:

- Eva Ruza, áhrifavaldur og skemmtikraftur
- George Bryant, sem er Global Chief Creative Officer hjá The Golin Group
- Finola McDonnel, alþjóðlegur samskipta- og markaðsstjóri hjá Financial Times
- Rasmus Høgdall, sem er Creative Strategist hjá Meta
- Hilmar Gunnarsson, stofnandi og forstjóri Arkio
- Omar Karim, sem starfar sem Creative Strategist & Technologist

Styrktaraðili ráðstefnunnar er Origo.

Bakhjarlar millilandaráðanna eru Icelandair, Landsvirkjun, Marel og Össur.

Tengt efni

Iceland is Open - Áleitnum spurningum svarað um framhaldið í faraldrinum

Viðskiptaráð og millilandaráðin fimmtán héldu í gær fund undir yfirskriftinni ...
23. jún 2020

Hver er staðan á ESB viðræðunum?

Hvað þýðir hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu? Framsal auðlinda eða ...
18. nóv 2011

Viðræður Íslands við ESB á góðu róli

Í morgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og millilandaráðin fyrir fundi um stöðuna á ...
18. nóv 2011