Samtal um gagnkvæmar þarfir borgar og atvinnulífs

Fulltrúar frá Viðskiptaráði Íslands sátu fund með Reykjavíkurborg 11. október sl. en fundurinn tilheyrði fundaröð á vegum Reykjavíkurborgar. Tilgangur borgarinnar með fundaröðunum er að halda áfram reglubundnu samtali og samráði við fulltrúa atvinnulífsins með það að markmiði að borgin og atvinnulífið í Reykjavík skilji betur gagnkvæmar þarfir og væntingar.

Nánar um fundinn má lesa hér.

Tengt efni

Viðburðir

Vinnustofa - Tölum um tilnefningarnefndir

Tilgangur vinnustofunnar er að skapa gagnlegt samtal um hlutverk og starfshætti ...
17. jan 2020
Skýrslur

Valfrelsi í gunnskólum

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. ...
30. jún 2003
Fréttir

Dominic Barton heldur opinn fyrirlestur

Skráning er hafin á opinn fyrirlestur Dominic Barton 21. september. ...
7. sep 2017