Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun þar sem kynntar voru niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum.

Framsögumenn voru:

  • Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra
  • Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Í pallborði sátu:

  • Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
  • Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas
  • Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS

Fundarstjóri var Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundinum er aðgengileg hér.