Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Um 450 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var  „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ 

Hér að neðan má sjá sýnishorn af myndum frá Viðskiptaþingi. Hægt er að skoða allar myndirnar á facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Ótímabærar launahækkanir

Að ráðast í launahækkanir á tímum þegar fjölmörg fyrirtæki eiga á hættu að fara ...
25. mar 2020

Viðskiptaþing 2015: Fullt út úr dyrum

Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag ...
12. feb 2015

Dagskrá Viðskiptaþings 2015

Dagskrá Viðskiptaþings 2015 hefur verið birt en í ár ber þingið heitið „Tölvan ...
19. jan 2015