Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Um 450 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var  „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ 

Hér að neðan má sjá sýnishorn af myndum frá Viðskiptaþingi. Hægt er að skoða allar myndirnar á facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Ótímabærar launahækkanir

Að ráðast í launahækkanir á tímum þegar fjölmörg fyrirtæki eiga á hættu að fara ...
25. mar 2020

Styðjum velferð frekar en opinber útgjöld

Þegar kakan minnkar harðnar baráttan um bitana. Þetta er lögmál sem hefur ...
16. okt 2009

Icesave Já/Nei - áhrif á efnahagsþróun

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð ...
5. apr 2011