Ný skýrsla VÍ og SA um skattkerfið

Skýrsla Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um skattkerfið hefur verið gefin út, en í henni er að finna 21 tillögu að margvíslegum umbótum sem hafa það að markmiði að efla fjárfestingu, auka atvinnu og bæta lífskjör.

VÍ og SA vona að skýrslan verði grundvöllur málefnalegra skoðanaskipta um þetta brýna mál á næstu vikum og mánuðum.

Skýrsluna má nálgast hér