Burt með kvótann

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.

Viðskiptaráð telur nú sem fyrr að tollverndarfyrirkomulag landbúnaðar beri að endurskoða frá grunni, enda felst í tollverndinni mikill og dulinn stuðningur neytenda við þær atvinnugreinar sem tollverndarinnar njóta. Viðskiptaráð hvetur auk þess til að stuðningur við landbúnað verði gerður gagnsærri og byggi á stuðningi við landnýtingu, ekki framleiðslu á tilteknum landbúnaðarafurðum.

Hér má lesa umsögn Viðskiptaráðs um málið.

Tengt efni

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Minni samkeppni ekki lausn á vanda landbúnaðarins

Kjöt og ostar, bæði innlendir og innfluttir, eiga það sameiginlegt að vera vörur ...
10. des 2020

Samningur við ESB eykur samkeppni í matvælaframleiðslu

Viðskiptaráð fagnar nýjum samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með ...
24. sep 2015