Fimm ára áætlun úrelt á fimm mánuðum?

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingályktunartillögu um fjármálaáætlun 2019-2023 þar sem lögð er sérstök áhersla á eftirfarandi níu atriði:

  1. Samkeppnishæfni í fyrsta sætið
  2. Tækifæri til aukinna fjárfestinga fólgin í samvinnuleið (PPP)
  3. Afnám VSK á bækur gengur gegn einfaldara skattkerfi
  4. Ganga þarf mun lengra í lækkun tryggingagjalds
  5. Styðjum endurskoðun fjármagnstekjuskatts en hækkun hans um síðustu áramót var ótímabær
  6. Köllum eftir fleiri árangursmarkmiðum — útgjöld ein og og sér skila engu
  7. Tækifæri til hagræðingar og betri þjónustu fólgin í sameiningum
  8. Minnum á hættuna við of bjartsýnar forsendur og sífellda aukningu ríkisumsvifa
  9. Lög um opinber fjármál þarfnast endurskoðunar

Smelltu til að lesa umsögnina í heild

Tengt efni

Forgangsröðun í þágu verðmætasköpunar

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til ...
20. okt 2020

Flýting afskrifta bætir samkeppnishæfni og laðar að erlenda fjárfestingu

Ærin ástæða er til að samþykkja fyrirhugaðar breytingar um flýtingu afskrifta
11. feb 2021

Óljósar hugmyndir um veggjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn sína um fimm og fimmtán ára samgönguáætlun.
18. jan 2019