Frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.

Tengt efni

Nauðsynlegt að tryggja félagafrelsi á vinnumarkaði

Umsögn Viðskiptaráðs um félagafrelsi á vinnumarkaði (mál nr. 24)
8. des 2022