Grænbók eykur skilvirkni hins opinbera

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um Grænbók sem lið í stefnumótun á málefnasviði hagskýrslugerðar, grunnskráa og upplýsingamála. Almennt má segja að drögin að grænbókinni lofi góðu og að þau skapi sterkari grundvöll fyrir aukna skilvirkni hins opinbera með því að nýta nýjustu tækni á sem bestan hátt. Þó eru sjö atriði sem Viðskiptaráð vill benda á eða undirstrika að tekið sé tillit til við þessa vinnu:

1. Allar opinberar hagtölur á einum stað

2. Meginreglan á að vera að gögn séu ætíð aðgengileg – ekki eingöngu hefðbundnar hagtölur

3. Gögn eiga, ef hægt er, að vera aðgengileg án gjaldtöku – dæmi frá fasteignamarkaði

4. Gögn frá Hagstofu og fleiri stofnunum miðist í meira mæli að þörfum stefnumótunar

5. Uppfæra þarf kafla 2.7.3 með nýjustu vísitölum Sameinuðu Þjóðanna

6. Rafræn skilríki hjá einkaaðilum

7. Rafræn birting reglugerða með síðari breytingum verði meginreglan

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Minni samkeppni ekki lausn á vanda landbúnaðarins

Kjöt og ostar, bæði innlendir og innfluttir, eiga það sameiginlegt að vera vörur ...
10. des 2020

Réttarbót og staðfesting á túlkun EFTA dómstólsins

Að mati samtakanna er veruleg hætta á því að málsmeðferðartími stjórnvalda ...
31. jan 2021

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Sjö útskriftarnemar úr Háskólanum í Reykjavík tóku við viðurkenningu frá ...
21. jún 2021