Hagnaður í heilbrigðisþjónustu

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn sína um frumvarp um sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni). Ráðið leggst gegn frumvarpinu. Þótt markmiðið sé göfugt, að reyna að draga úr kostnaði heilbrigðisþjónustu, eru lítil sem engin rök færð fyrir því í greinargerð frumvarpsins að frumvarpið leiði til minni kostnaðar eða meiri gæða heilbrigðisþjónustu en ella. Viðskiptaráð telur engu að síður rétt og beinlínis nauðsynlegt að ná fram sem mestu hagræði í heilbrigðisþjónustu, það er að sem mestur árangur náist með sem minnstum tilkostnaði.

Lesa umsögn

Tengt efni

Keppni án verðlauna

Við fáum engin verðlaun fyrir að vera kaþólskari en páfinn
12. júl 2023

Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði

Ný greining frá Viðskiptaráði á kostnaði íslenskra fyrirtækja vegna íþyngjandi ...
5. júl 2023