Rafrænar þinglýsingar mættu ganga lengra

Í umsögn um frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum vill Viðskiptaráð koma eftirtöldu á framfæri:

• Viðskiptaráð fagnar því að stigið sé skref á átt til stafrænnar stjórnsýslu
• Frumvarpið gengur að mati Viðskiptaráðs ekki nógu langt
• Viðskiptaráð hvetur til aukinnar stafvæðingu (e. digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu

Lesa umsögn