Stafræn þjónusta verði meginreglan

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um frumvarp til rafrænnar birtingar á álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er lagt til að rafræn birting verði meginreglan þegar kemur að birtingu tilkynninga um álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er stigið skref í rétta átt til stafrænnar stjórnsýslu. Það er fagnaðarefni en Viðskiptaráð telur þó að fara megi aðra og betri leið í stafvæðingu (e. Digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu, auk þess sem ganga þurfi lengra en gert er með frumvarpinu.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Stjórnvöld nýta ekki undanþágur atvinnulífinu til hagsbóta

Umsögn VÍ og SA um drög að frumvarpi til laga um breytinga á lögum um ...
6. des 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Ísland í dauðafæri á stafrænni vegferð stjórnvalda

Enn er Ísland eftirbátur margra samanburðarþjóða í þróun stafrænnar þjónustu á ...
14. des 2020