Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta

Sækja skjal

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu og Viðskiptaráðs (hér eftir sameiginlega nefnd samtökin).

Tengt efni

Skaðleg skattastefna - Sameiginleg yfirlýsing aðila í atvinnurekstri

Samtök aðila í atvinnurekstri vara við þeirri skattastefnu stjórnvalda að leggja ...
29. sep 2009

Skattafrumvörp fyrir Alþingi – álit félaga

Fyrir Alþingi nokkur frumvörp er varða breytingar á skattumhverfinu. Ekki verður ...
3. des 2009

Skattaskýrsla AGS: Hvatt til einföldunar á skattkerfinu

Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. ...
13. júl 2010