Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um listamannalaun

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um listamannalaun sem miða að því að stofna þrjá nýja launasjóði og fjölga úthlutuðum mánaðarlegum starfslaunum.

Tengt efni

Umsögn um frumvarp til laga um listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða)

Viðskiptaráð Íslands leggur til að frumvarpið verði endurskoðað. Nái frumvarpið ...

Að dæma Akureyri í Staðarskála

Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að ...
26. júl 2019