Umsögn um drög að frumvarpi til laga um högun upplýsingatækni í rekstri ríkisins

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp (mál nr. S-52/2024) en samkvæmt því eru markmið þess einkum tvenn. Annars vegar að skilgrein a ábyrgð fjármála og efnahagsráðherra á stefnumótun í upplýsingatæknimálum ríkisins og hins vegar mæl a fyrir um heimildir hans til að ákveða högun þeirra.

Tengt efni

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til ...
8. mar 2023