Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur komið á framfæri umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). Að mati Viðskiptaráðs gengur frumvarpið gegn meginmarkmiðum starfshópsins um að breytingar á húsaleigulögum dragi ekki úr framboði á leiguhúsnæði og telur að þær tillögur sem eru lagðar fram til að auka fyrirsjáanleika í leiguverði leiði til hækkunar leiguverðs.

Tengt efni

Aukið framboð af íþyngjandi kvöðum 

„Auðvitað eiga leikreglur á markaði að vera skýrar og stuðla að jafnræði milli ...
22. maí 2024

Umsögn um breytingar á húsaleigulögum

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ...

Ríkið herðir hnútinn á leigumarkaði

Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágú 2023