Innra eftirlit - andvökunætur stjórnenda

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík

Verslunarráð Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um innra eftirlit - andvökunætur stjórnenda.

Framsöguerindi:
Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Landssíma Íslands hf.
Ólafur Kristinsson, endurskoðandi hjá PwC.
Heiðrún Jónsdóttir hdl., Lex lögmannsstofa.

Fundarstjóri: Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ

Fundurinn er haldinn í samvinnu við PricewaterhouseCoopers

Tengt efni

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Námskeið um breytt regluverk

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði ...
28. feb 2023