Námskeið Incoterms 2000

Staðsetning: Grand Hotel

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega viðskipta- og söluskilmála, Incoterms 2000, fimmtudaginn 27. mar n.k. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Asko Räty helsti sérfræðingur Finna á þessu sviði. Námskeiðið verður haldið tvisvar, fyrir og eftir hádegi, sama dagskrá er á báðum námskeiðunum.

Námskeiðið er sérstaklega gagnlegt fyrirtækjum sem standa í inn- og útflutningi, flutningafyrirtækjum. lögfræðingum, bönkum og öllum þeim sem áhuga hafa á alþjóðaviðskiptum.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Þátttökugjald er kr. 35.000. Félögum í Landsnefnd Alþjóðlega viðskiptaráðsins og félögum Viðskiptaráðs er veittur 20% afsláttur.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristín S. Hjálmtýsdóttir.

Tengt efni

Hvernig byggjum við upp traust? Námskeiðið „Implementing Integrity“

Umræðan í dag gengur mikið út á það hvernig tryggja megi ábyrga viðskiptahætti ...
18. nóv 2011

Námskeið: Umgjörð vöruviðskipta til og frá Íslandi

Viðskiptaráð og Landsnefnd alþjóða viðskiptaráðsins standa fyrir námskeiði þann ...
18. maí 2011

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu ...
29. sep 2010