Námskeið Incoterms 2000

Staðsetning: Grand Hotel

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega viðskipta- og söluskilmála, Incoterms 2000, fimmtudaginn 27. mar n.k. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Asko Räty helsti sérfræðingur Finna á þessu sviði. Námskeiðið verður haldið tvisvar, fyrir og eftir hádegi, sama dagskrá er á báðum námskeiðunum.

Námskeiðið er sérstaklega gagnlegt fyrirtækjum sem standa í inn- og útflutningi, flutningafyrirtækjum. lögfræðingum, bönkum og öllum þeim sem áhuga hafa á alþjóðaviðskiptum.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Þátttökugjald er kr. 35.000. Félögum í Landsnefnd Alþjóðlega viðskiptaráðsins og félögum Viðskiptaráðs er veittur 20% afsláttur.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristín S. Hjálmtýsdóttir.

Tengt efni

Viðskiptaráð ítrekar ábendingar um atriði sem stríða gegn almannahagsmunum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (167. mál).
20. okt 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að ...
6. sep 2022

Sjálfbærniskýrslur Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna og Play valdar skýrslur ársins

Viðurkenningar fyrir sjálfbærniskýrslur ársins voru veittar fyrr í dag við ...
7. jún 2022