Framtíð íslenska fjármálakerfisins

Staðsetning: Harpa, Norðurljós

Morgunverðarfundur: Framtíð íslenska fjármálakerfisins - Hver ættu leiðarljós uppbyggingar að vera?

Viðskiptaráð Íslands efnir til morgunverðarfundar um framtíð íslenska fjármálakerfisins og hver leiðarljós uppbyggingar ættu að vera. Aðalræðumaður er Hans Dalborg, fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður Nordea. Fundurinn fer fram föstudaginn 13. september næstkomandi í Norðurljósasal í Hörpu milli klukkan 8:30 og 10:30.

Bakhjarlar fundarins eru: Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn

Dagsetning: Föstudagurinn 13. september 2013
Tímasetning: 8:30-10:30
Staðsetning: Harpa, Norðurljós

Ókeypis er inn á fundinn
(morgunverður innifalinn). Í ljósi þess að sætafjöldi er takmarkaður eru fundargestir vinsamlegast beðnir um að skrá sig.

Auglýsing

Tengt efni

Skýrsla Krónunnar samfélagsskýrsla ársins

Samfélagsskýrsla Krónunnar stóð upp úr í hópi nítján tilnefndra skýrslna
10. jún 2020

Meira fyrir minna  - öllum til hagsbóta

Þrátt fyrir að við stöndum frammi fyrir miklum áhrifum af COVID-19 á allt ...
22. okt 2020

Skilvirkni og hagkvæmni í þágu atvinnulífs og neytenda

Opinberar stofnanir ættu að vera færri frekar en fleiri, umfang þeirra nægilegt ...
12. nóv 2020