BRÍS: Euromoney - The Iceland Conference

Bresk-íslenska viðskiptaráðið er einn af aðstandendum The Iceland Conference sem haldin er á vegum Euromoney. Ráðstefnan fer fram á The Waldorf Hilton í London þriðjudaginn 12. apríl nk. Aðalræðumenn eru Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Robert Parker, ráðgjafi hjá Credit Suisse.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má nálgast hér

Tengt efni

Skerðir ákvörðunarrétt sjúklinga

Breytingarnar girða fyrir rafrænar lausnir á sviði lyfjasölu sem hindrar ...
21. jún 2021

Viðskiptaþing 2005

Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands verður haldið á Nordica hóteli þann 8. ...
8. feb 2005

CEFTA fundur

Open for Business, Opportunities Through The Canada-EFTA Trade Agreement. Don't ...
23. feb 2009