Íslenska er góður bisness - Tilnefningar

Þú ert skráð/ur. Sjáumst 16. nóvember nk.

Þér er boðið á hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu en þau verða veitt í fyrsta skipti á degi íslenskrar tungu.

  • 16. nóvember
  • 8:30 - 9:30
  • Salur Arion Banka við Borgartún
  • Frítt inn og morgunverðarveitingar í boði Arion banka

Viðskiptaráð Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð kölluðu eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Nú hefur dómnefnd lokið við að fara yfir allar tilnefningar og mun Eliza Reid, forsetafrú Íslands afhenda þau við hátíðlega morgunathöfn í sal Arion banka.

Tengt efni

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi veita viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins
12. apr 2023

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Sjálf­bærni­skýrsla árs­ins 2022

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
7. jún 2022