Breytt þjónusta Viðskiptaráðs vegna hertra samkomutakmarkana

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna hefur skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands verið lokað fyrir heimsóknir til 19.október.

Hægt er að nálgast vottorð og ATA skírteini í móttöku á 1. hæð í Borgartúni 35. Jafnframt er hægt að senda okkur tölvupóst á mottaka@vi.is eða hafa samband símleiðis í 510-7100.

Tengt efni

Útsending frá morgunfundi um milliríkjaviðskipti

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert ...
8. des 2021